Veiðitölur

Efnahagsleg áhrif og líffræðileg staða auðlindarinnar

 

Á síðast liðnu vori gerði Landssamband veiðifélaga samning við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands og Veiðimálastofnum um að vinna skýrslu um efnahagsleg áhrif nýtingu og verndun þeirrar auðlindar sem felst í veiði í ám og vötnum á Íslandi.  Þessi skýrsla er nú komin út og gerð aðgengileg hér á vefnum.

 

Verkinu er skipt í tvo sjálfstæða hluta þar sem hluti I fjallar um efnahagsleg áhrif og hluti II um líffræðilega stöðu.

 

Hér er að sækja skýrsluna í heild sinni sem word eða pdf skjal.

 

Skýrslan word útgáfa

 

Skýrslan pdf útgáfa