Veiðitölur

Gljúfurá í Húnaþingi

Gljúfurá í Húnaþingi er dragá, 28 km. að lengd og fellur í Hópið milli Miðhóps og Hólabaks. Vatnasvið er 107 ferkm. Laxgengt svæði hennar var mjög stutt, en hefur nú verið stækkað með verulegri fiskvegagerð. Meðalveiði áranna 1990 til 1999 er 46 laxar, minnst 21 lax árið 1994, en mest 1992 = 101. 

 

Leigutaki nú er G og P ehf

Björn K Rúnarsson gsm: 8200446

Pétur K Pétursson gsm: 8971498

E-mail: petur@vatnsdalsa.is

            bjorn@vatnsdalsa.is

 

(Síðast breytt í febrúar 2016.)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
Engar tölur hafa borist

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
201368
201214
201237
201193
201070
201070
2009131
200811893