Veiðitölur

Svartá í Húnavatnssýslu

Svartá í Húnavatnssýslu.

Svartá fellur um Svartárdal, í Blöndu 27 km. frá sjó á mótum Blöndudals og Langadals. Hún er dragá með 480 ferkm. vatnasvið. Meðalveiði er 290 laxar, minnst árið 1977, 46 laxar en mest 619 árið 1988. Sameiginlegt veiðifélag er með Blöndu og Svartá. 

Frá ármótum Blöndu og Svartár er þriggja stanga laxveiðisvæði fram til þess að Hvammsá fellur í Svartá.  Ágætt veiðihús er við ána í landi Fjósa.  Gott aðgengi er að veiðistöðum, þar sem þjóðvegurinn fram Svartárdal liggur meðfram ánni.  Núverandi leigutaki svæðisins er Veiðiþjónustan Lax-á  ehf.  Sími þeirra er 557-6100, veffang www.lax-a.is og netfang  lax-a@lax-a.is 

  

Þriggja stanga silungsveiðisvæði er framan við laxveiðisvæðið. Veiðileyfi fyrir þá stöng selur Sigríður Þorleifsdóttir í Hvammi. Núverandi leigutaki er  Agn ehf.  (Sjá sér síðu v. silungsár)

 

(Síðast breytt 2009)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
3. júl.04
10. júl.44
17. júl.9164
24. júl.10294
31. júl.13354
7. ágú.13384
14. ágú.15384
21. ágú.16394

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
201812943
2017128
2016367
2015619
2014293
2013366
2012148
2011300
2010572
2009428
2008271
2007303
2006307
200684
2005221
2004398
2003276
2002260
2001283
2000170
1999213
1998619
1997532
1996244
1995547
1994400
1993495
1992363
1991108
1990105
1989118
1988275
1987462
1986391
1985330
1984132
1984132
1983147
198273
1981125
1980444
1979469
1978295
197746
197696
1975232
1974420