Veiðitölur

Laxá í Leirársveit

Laxá í Leirársveit.

Laxá í Leirársveit fellur úr Eyrarvatni í Svínadal og til sjávar hjá Súlunesi. Neðsti hluti hennar er ósasvæði eða leirur, um 16 km. langar, en áin sjálf frá efri ósmörkum að Eyrarvatni er rúmir 14 km. Þar fyrir ofan taka við 3 stöðuvötn, Eyrarvatn, Þórisstaðavatn og Geitabergsvatn, sem er efst. Í það fellur Draghálsá, sem er laxgeng um 2,5 km. upp frá vatninu. Í heild er þetta efsta svæði um það bil 10 km. að lengd. Leirá sameinast Laxá efst á ósasvæðinu. Vatnasvið er um það bil 190 ferkm. Laxastigi var byggður í Eyrarfossi árið 1950 og endurbyggður 1970.

 

Leyft er að veiða á 7 stengur í ánni. Meðalveiði árin 1974 til 2008 er 1034 laxar, mest árið 1988 = 1887 laxar en minnst árið 1982, þá 545 laxar. Leigutaki nú er Sporðablik ehf.  Umsjónarmaður árinnar er Haukur Geir Garðarsson.  Í hann má ná í síma 822-4850.  Líka á netfangi hans  haukur@fastis.is

 

(Síðast breytt 2009)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
26. jún.14
3. júl.1657
10. júl.3457
17. júl.7557
24. júl.105257
31. júl.125407
7. ágú.146407
14. ágú.169957

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2018671
2017624
2016441
20151121
20151107
2014405
20131006
2012474
2011907
20101175
20091266
2008159452
200783083
2006698111
20051294102
2004972271
20031133203
20021102454
2001948333
2000925219
19991065
1998816
1997697
19961368
19951425
1994853
1993747
1992652
1991850
19901052
19891186
19881887
1987914
19861610
1985860
1984742
1983708
1982545
1981670
1980707
1979899
19781252
19771154
19761288
19751654
19741116