Veiðitölur

Úlfarsá

Úlfarsá (Korpa) fellur úr Hafravatni (0,9 ferkm.) en rennur til sjávar í svonefnda Blikastaðakró. Heildarlengd er 7 km. Vatnasvið er 54 ferkm. Fiskvegur er í ánni við vatnstökustíflu Áburðarverksmiðjunnar og vatnsmiðlunarstífla í útrennsli árinnar úr Hafravatni. Veitt er á tvær stengur í ánni. Meðalveiði frá 1974 til 2008 er 296 laxar, mest 709 árið 1988 en minnst 110 fiskar árið 1980.

 

Leigutaki er:

Stangveiðifélag Reykjavíkur

Sími 568 6050

E-mail: svfr@svfr.is

 

 

  

(síðast breytt í Október 2017)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
3. júl.152
10. júl.252
17. júl.482
24. júl.562
31. júl.712
7. ágú.792
14. ágú.872
21. ágú.922

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2018237
20171159
2016118
2013225
2012136
2011191
2010210
2009178
200818355
200721059
200620649
200520784
200424470
200327364
200221546
200118521
20002236