Veiðitölur

Hofsá og Sunnudalsá.

Hofsá í Vopnafirði á aðalupptök sín á heiðarsvæði sunnan Fossdals. Í hana fellur meðal annars afrennsli Sænautavatns, sem er í 67 km. fjarlægð frá sjó. Hofsá fellur í Vopnafjörð skammt innan við kaupstaðinn og er laxgeng rúma 30 km. að fossi hjá samnefndu býli.  Þetta er fornfræag veiðiá og halda þeir, sem þar komast einu sinni að, yfirleitt mikilli tryggð við ána.

Ýmsar ár og lækir falla í Hofsána. Mest af þeim er Sunnudalsá, sem fellur frá hægri í aðalána, fremur neðarlega.  Þar hefur ætíð verið nokkur laxveiði.  Nýskeð var byggður þar laxastigi, sem eykur verulega við fiskgengan hluta Sunnudalsár.  Þar er veitt á þrjár stengur og veiði aðskilin frá Hofsá.  Samanlagt vatnasvið er 1100 ferkm. Meðalveiði áranna 1974 til 2008 er 1121 lax. Minnst 1982 = 141 lax. Mest 1992 =2238 laxar.

                           

Hjá Teigi er vel útbúið veiðihús, "Árhvammur" í eigu félagsins. Mest má veiða á 7 stengur. Oft er töluverð silungsveiði, einkum neðantil á vatnasvæðinu. Leigutaki er Veiðiklúbburinn Strengur.  www.strengurangling.is   Leigutaki Sunnudalsá er Jóhannes Kristinsson.

 Brúarhylur.        (Síðast breytt í ágúst 2018)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                              

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
26. jún.44
3. júl.174
10. júl.544
17. júl.1267
24. júl.2327
31. júl.3257
7. ágú.3927
14. ágú.4607
21. ágú.5337

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2018697
2017589
2016492
2015515
2014657
20131160
20121008
2011956
20101046
20091143459
20081119261
20071435377
20062023229
20051965360
20041864692
20031483334
20021877
20021911241
200190657
2000804783
19991020
19981008
1997607
1996826
19951028
19941012
19932028
19922238
1991642
1990552
1989809
19881210
19871710
19861631
19851219
1984185
1983258
1982141
1981145
1980615
1979599
19781336
19771273
19761253
19751117
19741277