Veiðitölur

Selá í Vopnafirði

Upptök Selár eru í Selárbotnum suður af Botnafjallgarði og rennur hún þaðan 55 km. leið til sjávar í Vopnafirði, skammt innan Hámundarstaða. Laxgeng er hún um 40 km. að Efra Fossi, við Selsá. Vatnasvið er 750 ferkm.

 

 

 

Meðalveiði áranna 1974 til    2008 =  1095 laxar. Minnst 1984 = 123 laxar. Mest 2006 = 2726 laxar. Tvö góð veiðihús eru við ána í eigu veiðifélasins.  Er það neðra og stærra í Hvammsgerði en hið efra á Leifsstöðum.  Áform eru uppi um að byggja nýtt hús sem þjónusti alla veiðimenn við ána. Leigutaki er Veiðiklúbburinn Strengur, Reykjavík. www.strengurangling.is    Leyfð er veiði á 8 stengur mest. Lítisháttar silungsveiði er í ánni. 

 

 

 

 

 

                           Selá, skammt neðan sundlaugarinnar. 

 (Síðast breytt 2018)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
3. júl.166
10. júl.626
17. júl.2046
24. júl.374306
31. júl.606306
7. ágú.794306
14. ágú.1002306
21. ágú.1167306

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
20181340
2017937
2016830
20151172
20141004
20131664
20121507
20112021
20102065
20091993
2008202517
2007222537
2006274022
2005231653
2004167078
20031558
2002165358
2001110858
2000136080
1999991
19981140
1997685
1996737
19951160
1994631
19931092
19921318
1991772
1990634
1989895
19881102
19871523
19861258
1985627
1984123
1983229
1982168
1981192
1980637
1979767
19781394
19771463
1976845
1975711
1974589