Veiðitölur

Hafralónsá

Hafralónsá í Þistilfirði er dragá, 40 km. að lengd, með um það bil 770 ferkm. vatnasvið. Þá eru með taldar þverárnar Kverká og Dragaá. Laxgeng er hún 23 km. að Laxfossi. Hafralónsá er að mestu veidd með fjórum dagsstöngum og í neðri hluta árinnar er silungasvæði sem gjarnan gefur vel af bleikju og sjóbirtingi. Sleppiskylda er á laxi í ánni og er þar eingöngu veitt á flugu. 

 

  

 

 

Leigutaki er veiðifélagið Hreggnasi.  Sjá nánar hér. (Síðast yfirfarið í júlí 2019)

 

                    

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                      

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
10. júl.414
17. júl.654
24. júl.1224
31. júl.1514
7. ágú.1854
14. ágú.2224
21. ágú.2634

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2018194
2015282
2014280
2013354
2012166
2011403
2010610
2009501
2008585
2007481
2006424
2005365
2004206
2003237
2002294
2001303
2000315