Veiðitölur

Svalbarðsá

Svalbarðsá er dragá sem á upptök í Djúpárbotnum á Öxfirðingaafrétti. Hún er 37 km. löng og fellur í Þistilfjörð. Vatnasvið er 350 ferkm. Meðalveiði áranna 1974 til 2008 er 187 laxar, minnst árið 1984, 29 laxar, mest 384 árið 1993. Leyfð er veiði á tvær stengur. Veiðihús er við ána.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Leigutaki nú er Veiðifélagið  Hreggnasi

Sími 577 2230

Jón Þór Júlíusson

Farsími  898 2230
E-mail: jon@hreggnasi.is

www.hreggnasi.is

Facebook:  Hreggnasi Angling Club

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
10. júl.273
17. júl.863
24. júl.1283
31. júl.1753
7. ágú.2233
14. ágú.2923

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2018337
2017338
2016368
2014403
2013306
2012274
2011562
2010504
2009434
2008320
2007302
2006283
2005292
2004231
2003291
2002236
2001143
200092