Veiðitölur

Fnjóská

Fnjóská rennur til sjávar hjá Laufási við Eyjafjörð en á upptök í Bleiksmýrardrögum, 117 km. ofar.  Í hana falla - auk lækja - þverárnar Bakkaá og Árbugsá. Vatnasvið = 1310 ferkm. Ekki tálma fossar lengur fiskför um ána og gengur lax um það bil 40 km. frá sjó en bleikja 30 km. lengra. Áin er köld og er talið að hitastigið takmarki göngusvæði laxins. Oft er mjög góð bleikjuveiði í Fnjóská.

 

Leyfð er veiði á 8 laxastengur frá ósum og upp að bænum Steinkirkju við Vaglaskóg, en þar ofan við og upp að Bakkaá eru leyfðar 4 silungastengur.  Veiðihús er við ána í landi Böðvarsness og einnig er aðstaða fyrir veiðimenn á Skarði.  

 

Meðalveiði áranna 1969 til 2008  = 261 lax. Minnst 1995 = 60 laxar, 1996= 91 lax, 1983 = 98 laxar.

Mesta veiði 1992 = 555 laxar, 1978 =554 laxar, 1979 411 laxar og einnig 411 laxar 1993.

 

Leigutaki er Stangveiðifélagið Flúðir og hægt er að kaupa veiðileyfi hér 

 

(26.03.2019)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
19. jún.138
26. jún.678
3. júl.17258
10. júl.29518
17. júl.39848
24. júl.561218
31. júl.691488
7. ágú.981808
14. ágú.1091898
21. ágú.1271998

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2018126213
2017107400
2016190322
2015631
2014292
2013405
2012264531
2011690412
20101054483
2009413590
2008501913
2007342714
20063611013
2005460744
20044441028
20031661154
2002146897
2002311722
2001146897
2000197853