Veiðitölur

Laxá á Ásum

Nýtt veiðihús, Ásgarður, var byggt árið 2012 og áform eru um að stækka það frekar veturinn 2016/2017. Í eldra húsinu eru fjögur tveggja manna svefnherbergi og í nýja hlutanum verða tvær svítur. Ennfremur verður byggt nýtt hús fyrir starfsfólk. Full þjónusta verður í Ásgarði frá og með sumrinu 2017.

 

Meðalveiði áranna 1974 til 2015 er 1000 laxar. Minnst 2012, þá aðeins 211 fiskar, en mest árið 1975, þá 1881 lax. Laxá er að ná sínum fyrri hæðum og síðustu þrjú árin er veiðin 1006 til 1795 laxar. Sé litið á veiðitölur veiddra laxa á stöng þá hefur Laxá á Ásum jafnan verið með hæstu meðalveiði á stöng á landinu. Laxá er 14 km löng frá Laxárvatni að ós í Húnavatni. Veiðistaðir dreifast jafnt upp með allri ánni, bílfært er að þeim flestum. Ósasvæði Laxár á Ásum er um 3km langt frá veiðimörkum Laxár.

 

Nýr rekstraraðili tekur við ánni vorið 2017, Sturla Birgisson, sem rekur fyrirtækið LAXÁS ehf, Þrastarlundi 2, 210 Garðabæ. Síminn er (+354) 694-6311 og netfang: fishing@asum.is . Heimasíða félagsins er www.asum.is . Þeir sem áhuga hafa á veiðileyfum eru beðnir að snúa sér til Sturlu Birgissonar.

 

 

 (Síðast breytt í águst. 2016.)

 

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
20. jún.194
27. jún.554
4. júl.934
11. júl.1724

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
20171108
2016620
20151795
20141006
20131062
2012211
2011439
2010763
20091142
200850326
2007537
2006361
2005679
2004462
2003308
2002559
2001562
2000770
1999430
19981136
1997715
1996627
19951549
1994805
19931458
19921458
1991833
1990651
1989749
19881617
19871157
19861857
19851440
1984625
19831050
19821036
19811413
1980956
19791650
19781854
19771439
19751881
19741439