Veiðitölur

Laugardalsá

Laugardalsá fellur um samnefndan dal, til sjávar i Mjóafjörð að vestanverðu. Áin er alls 16 km. að lengd og vatnasvið hennar 56 ferkm. Hún er dragá en stöðuvötnin Laugarbólsvatn og Efstadalsvatn hækka hitastig auka frjómagn.   Mest má veiða á þrjár stengur samtímis.

 

Þarna er eitt besta dæmi um vel heppnaða fiskrækt hérlendis, en áin var fisklaus allt til að fiskvegur var sprengdur í Einarsfoss.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Meðalveiði er 315 fiskar á ári 1974 til 2008, minnst 111 laxar 1996, en mest 703 laxar 1978. Auk laxveiðinnar má fá staðbundinn urriða og bleikju í vötnunum.

Frá og með árinu 2014 tekur nýr leigutaki við rekstri árinnar.  Það er Laugardalsá ehf. Co. Helgi Guðbrandsson. Baugakór 15, 203 Kópavogur. 

Heimasíður félagsins eru www.fishingiceland.com og http://flyfishinginiceland.com   Upplýsingar og veiðileyfi má fá gegnum eftirtalin netföng og síma:  helgi@fishingiceland.com  +354-823-4990,  gummiatli@gmail.com   +354-844-6900  og jonnikb@gmail.com   +354-823-7555 .

 

Ágætt veiðihús er við ána, skammt neðan Laugarbólsvatns.

 

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
24. jún.13
8. júl.123
15. júl.163
22. júl.343
29. júl.443
5. ágú.483
12. ágú.503
19. ágú.773
2. sep.903
9. sep.973
16. sep.1083
20. sep.1113

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2020111
20197339
2018198
2017175
2016251
2015521
2014138
2013404
2012159
201118421
2010548
2009501
200841598
2007229
2005390
2004591
2003324
2002309
2001257
2000156