Veiðitölur

Haukadalsá

Haukadalsá (neðri hluti) er aðeins 6 km. að lengd og á upptök í Haukadalsvatni. Hún er þekkt laxveiðiá og nýtur þar Haukadalsvatns, sem er stærsta stöðuvatn Dalasýslu, og bætir mjög lífsskilyrði laxaseiða í ánni. Vatnasvið hennar er 239 ferkm. Meðalveiði áranna 1974 til 2010 er 695 laxar á ári, minnst 331 lax árið 1997 og mest 1232 árið 1988.

 

Allgott veiðihús er við ána. Þar eru 5 tveggja manna herbergi með baði.  Heitur pottur ásamt gufubaði er á staðnum.  Fullt fæði.  Veiða má á 5 stangir í senn.

Áin er nýtt til stangaveiði og frá og með vorinu 2015 hefur Stangaveiðifélag Reykjavíkur hana á leigu.  Gott er að nálgast upplýsingar um ána og veiðileyfi þar á vef SVFR,  www.svfr.is .  Eins má hringja í síma 568-6050 eða senda póst á svfr@svfr.is .

(Mars 2015)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
3. júl.365
10. júl.425
17. júl.535
24. júl.655
31. júl.895
7. ágú.935
14. ágú.1135
21. ágú.1655

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2018641
2017503
20161085
2015670
2015670
2014184
2013502
2012501
2011667
20101174
20091107
200810212
2007640
2006522
2005710
2004455
2003640
2002426
2001577
2000348