Veiðitölur

Búðardalsá

Búðardalsá á Skarðströnd var ólaxgeng fram til áranna 1974 til ´75, en þá voru gerðir í hana tveir fiskvegir. Hún er hrein dragá, talin 14 km að lengd, með 66 ferkm. vatnasvið. Hún á upptök sín í fjallendi allt að 500 m. hæð og fellur til sjávar á Skarðsströnd við Breiðafjörð. Meðalveiði er 131 lax á ári frá 1978 til 2008. Mest 646 árið 2008 en minnst 31 lax árið 1995.

 

Leigutakar, sem einnig eru landeigendur, eru frá Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fyrir þeim er Páll Magnússon, Garðabæ, símar 565-6850 og 533-4020. Netfang = palli@pluma.is Veiðileyfi selur Símon S. Sigurpálsson, Þingási 3, 110 Reykjavík, sími 567-3217.

 

Staðsetning á korti 

(Síðast breytt desember 2015)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
4. júl.212
11. júl.702

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2017255
2016211
20154665
20142478
20134355
2012276
2011400
2010442
2009639
2008674
20073228
20063006
200534113
200433515
20032451
20021582
20011058
20004515