Veiðitölur

Hólsá, eystri bakki

Hólsá og Þverá. Austurbakki.

 

Allur eystri bakki Hólsár og syðri bakki Þverár, að mótum Þverár og Eystri Rangár er sérstakt veiðisvæði með 6 stöngum.  Þar veiðist bæði lax og silungur en nákvæmar tölur um aflamagn liggja ekki fyrir.  Ljóst er þó að laxveiði á svæðinu er að aukast, í takt við sleppingar á gönguseiðum innan svæðisins.

 

Samtals er svæðið um 20 km. langt.  Nýbyggt veiðihús er við Þverána, rétt vestan við bæinn Ármót.  Leigutakar eru þeir Páll G. Jónsson og Jón Steinn Elíasson.  Upplýsingar má fá á netfanginu pall@leit.is   Eins má hringja beint í Pál, í sima 898-3907.

 

(2009)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
16. sep.7652866
30. sep.7872866

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
Engar tölur skráðar