Veiðitölur

Laxá í Dölum

Laxá í Dölum.

Laxá í Dölum er án efa ein besta laxveiðiá landsins. Hún rennur eftir Laxárdal og fellur til sjávar skammt sunnan Búðardals. Vegalengd frá Reykjavík er um það bil 150 km. Veiðitíminn er þrír mánuðir, frá 25. júní til 25. september. Meðalveiði áranna frá 1974 til 2008 er 1027 laxar, minnst 324 árið 1980 en mest 1988, þá 2385 laxar.

 

Laxgengur hluti árinnar er er því sem næst 25 km. að lengd með 33 merktum veiðistöðum. Leyft er að veiða á 6 stangir í senn og er ánni skipt í þrjú veiðisvæði. Aðkoma er góð og áin sérlega þægileg til veiða. Besti veiðitíminn er talinn vera frá miðjum júlí til 20. ágúst. Þann tíma má aðeins veiða á flugu.

 

Nýr leigutaki er Hreggnasi. (Jon Þor Juliusson)   Sími: 577-2230.  Farsími: 898-2230. E-mail: jon@hreggnasi.is  Website: www.Hreggnasi.is  (Síðast endurskoðað í ágúst 2015)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
26. jún.24
3. júl.84
10. júl.284
17. júl.444
24. júl.584
31. júl.944
7. ágú.1324
14. ágú.1714
21. ágú.2214

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
20181207
2017871
20161711
20151578
2014216
2013710
2012369
2011568
20101762
20091430
200818993
20071380
20061100
20051881
20041533
20031394
2002879
2001877
2000607
1999938
19981432
1997764
19961032
1995764
1994625
1993929
19921124
19911227
19901049
19891006
19882385
19871408
19861907
19851600
1984903
1983947
1982650
1981671
1979630
1978533
1977419
1976488
1975574
1974341