Veiðitölur

Ölfusá

Ölfusá.

 

Ölfusáin er 25 km. löng, frá sjó að ármótum Hvítár og Sogs. Þar hefur lengi verið mikil laxveiði í net, að meðaltali 3741 lax á árunum 1973 til 1999. Hin síðari ár hefur dregið úr netaveiðinni en stangaveiði aukist. Auk laxveiðinnar er talsverð veiði á göngusilungi. Þetta er vatnsmesta á landsins, 210 rúmm./sek.

Helstu stangaveiðisvæðin eru fyrir löndum Eyrarbakka, Hrauns, Árbæjar,  við Selfoss, ásamt Laugarbökkum og Tannastaðatanga.

Þrír síðasttölu staðirnir eru laxveiðisvæði, hitt silungssvæði að mestu.

 

Eins og annarsstaðar á félagssvæði Veiðifélags Árnesinga ráðstafar veiðifélagið sjálft öllum leyfum dagana 10. til 20. ágúst.

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
26. jún.716
3. júl.1966
10. júl.4296
17. júl.68146
24. júl.80156
31. júl.101236
7. ágú.105236
14. ágú.113246
21. ágú.120366

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
201813436
201715035
201625568
201543686
201411846
201334242
2012282
2011291
2010284
2009404
2008337
200732475
2006138252
2005204804
2004159243
2003118962
20021861033
2001172983
2000258820
199943
1998200
1997126
1995287
1994256
1993390
1992237
1990186
1989397
1988296
1987235
1986254
1985161
1984241
1982321
198154
19803
1979104
1978577
1977284
1976344
1975158
1974222
1973484
1972112