Veiðitölur

Baugsstaðaós, Hróarsholts- Bitru- og Volalækur

Baugstaðaós, Hróarholtslækur, Volalækur og Bitrulækur er allt sama vatnsfallið, alls 20 km. að lengd, og á upptök norðan Kampholts. Fellur til sjávar rétt austan við Stokkseyri.

Í læknum er bæði bleikja og sjóbirtingur ásamt nokkru af laxi. Meðal laxveiði síðustu 17 ár er 20 laxar á ári. Mest 1982, þá 59 laxar Minnst 1999 = 8 laxar.
Núverandi leigutaki er Stangaveiðifélag Selfoss.  Félagsmenn ganga fyrir um veiði, en allt sem út af stendur er selt á netinu hjá www.leyfi.is.

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
26. jún.306
3. júl.336
7. ágú.22386

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
201533809
201419775
201351725
201213
201144
201044
200946
200820477
200739984
200634927
2005271287
200427985
200328962
2002381033
200116983
200014820