Veiðitölur

Kerlingardalsá, Vatnsá

Kerlingardalsá fellur til sjávar nokkru austan við Vík í Mýrdal. Vatnsá er hliðará hennar, sem á upptök í Heiðarvatni. Á svæðinu veiðist bæði lax og sjógenginn silungur, en laxveiðisvæðið er fyrst og fremst í Vatnsá. Vegna mikilla seiðasleppinga undanfarin ár hefur laxveiði aukist mjög mikið.  Minnst varð hún árið 1980, þá 16 laxar en mest 2008, þá 1537 laxar.

 

Undanfarið hafa orðið miklar breytingar á eignarhaldi jarða við Heiðarvatn og Vatnsá.

Svissneskur auðmaður, Rudolf Lamprecht, hefur keypt allar jarðir, sem land eiga að vatninu og ánni, auk hluta Kerlingar-dalsár.  Undanfarin ár hafa veiðileyfi ekki verið fáanleg á opnum markaði en nú (2009) er orðin  breyting þar á. Hægt er að nálgast leyfi og upplýsingar hjá umsjónarmanni árinnar um netfangið skoga@skoga.is  Einnig er nokkur fróðleikur um vatnasvæðið inni á vefsíðunni www.skoga.is   (júlí 2009)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
7. ágú.23302
14. ágú.35502

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2018144200
2017188344
2016201
2015188
2014183
2013228
2012157
2011208
20101051
2009286
2008992
2007446
200542
200442
200338
200260
200132
200041