Veiðitölur

Straumfjarðará

Straumfjarðará kemur úr Baulárvallavatni og er 16 km. löng. Laxgeng 11 km. að Rjúkandafossi . Vatnasvið =221 ferkm. Meðalveiði frá 1974 til 2008 = 370 laxar. Minnst 1987 = 161 lax. Mest 1975 = 755 laxar. Gott veiðihús er við ána.

Leigutaki að Straumfjarðará er nú "Snasi ehf." Framkvæmdastjóri félagsins, Katrín Ævarsdóttir, veitir upplýsingar og tekur á móti pöntunum. Sími hennar er: 581-1217 og/eða 435-6673. Farsími: 864-7315. Netfang: dalur@islandia.is

 

(síðast breytt mars  2006)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
Engar tölur hafa borist

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2017352
2016348
2015494
2014316
2013785
2012238
2011405
2010355
200935070
200871872
2007410
2006502
2004475
2003379
2002342
2001191
2000198
1998297
1997226
1996269
1995315
1994253
1993260
1992233
1991308
1990267
1987161
1986378
1985327
1984215
1983360
1982350
1981437
1980320
1978648
1977466
1976433
1975755