Veiðitölur

Hítará

Upptök Hítarár eru í Hítarvatni, 29 km. frá sjó. Vatnasvið 318 ferkm. Eftir fiskvegargerð 1971 er áin fiskgeng til upptaka. Helstu þverár: Grjótá með Tálma, og Melsá. Meðalveiði 1974 - 2008 = 394 laxar. Minnst 1984 = 151 lax. Mest 2008 = 895 laxar. Leyft er að veiða á 6 stengur. Mjög áhugavert veiðihús frá tímum Jóhannesar á Borg er við ána.

 

Leigutaki og söluaðili veiðileyfa: STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR - HÁALEITISBRAUT 68 - 103 REYKJAVÍK. S.568 6050 - FAX.553 2060 NETFANG:  svfr@svfr.is  - HEIMASÍÐA: www.svfr.is

 

(Síðast breytt í mars 2006)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
21. jún.194
28. jún.294
5. júl.524
12. júl.1014
19. júl.1746
26. júl.2416
2. ágú.2916
9. ágú.3086
16. ágú.3536
23. ágú.3756
30. ágú.4396
6. sep.4506
13. sep.4596
20. sep.4946

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2017494
2016779
20151238
2014480
20131145
2012529
2011900
2009824
2008129875
200756371
200654350
2005706100
2004611122
2003448162
2002493167
2001418164