Veiðitölur

Langá

Langá á upptök í Langavatni, 36 km frá sjó. Við útrennsli þess er vatnsmiðlunarbúnaður frá árinu 1969. Vatnasvið árinnar er 262 ferkm. Allmargir laxastigar opna fiski för allt að Langavatni. Veiða má á 12 stengur. Meðalveiði áranna 1974 - 2008 = 1452laxar. Minnst 1984 = 610 laxar. Mest 2008= 2970laxar.  Nýlegt veiðihús er við ána. Leigutaki er Lax,ehf.  Reykjavík.

 

Frá og með árinu 2010 er áin leigð Stangaveiðifélagi Reykjavíkur.  Síminn þar á bæ er 568-6050 wefsíða www@svfr.is og netfang svfr@svfr.is  Þar er hægt að fá allar upplýsingar um ána, sem og veiðileyfi.

(Síðast breytt í júní 2010)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
19. jún.28
26. jún.148
3. júl.358
10. júl.5112
17. júl.10112
24. júl.15512
31. júl.19812
7. ágú.23512
14. ágú.24812
21. ágú.27612

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
20181635
2017170116
20161433
2015261660
2014595
2013281510
20121098
20111934
20102235
2009225439
2008297018
200714632
2005191211
2004223216
200322630
200216050
200114070
200010113
19991641
19981560
19971366
19961517
19951400
1994978
1993777
1991951
19901000
1989748
19881409
19871023
19861765
19851155
1984610
1983960
19821090
1981735
19801049
19791893
19782405
19771729
19761568
19752131
19741379