Veiðitölur

Straumarnir (Í Hvítá)

Straumarnir eru stangaveiðistaður í Hvítá, niður frá ármótunum þar sem Norðurá rennur Hvítá. Leyfð er veiði á tvær stengur og seljast þær saman. Veiðin tilheyrir jörðinni Ferjukoti. Ágætt veiðihús er á staðnum, þótt nokkuð sé komið til ára sinna. Það var byggt af enskum veiðimönnum árið 1930.

Núverandi leigutaki er Starir ehf.  Í þá má ná í síma 852-0401, en netfang  er  sales@starir.is  . 

(Síðast breytt í apríl 2015)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
Engar tölur hafa borist

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2017277270
2016260
2015339
2012260
2009360