Veiðitölur

Brennan (Í Hvítá)

Brennan er stangaveiðistaður í Hvítá í Borgarfirði, þar sem Þverá rennur í hana.  Leyfð er veiði með tveim stöngum.  Veiðin tilheyrir jörðinni Hamraendum. Sumarið 2005 veiddust 363 laxar og ríflega 200 sjóbirtingar í Brennunni. 

 

Núverandi leigutaki er Starir ehf. Sama félag og rekur Þverá sjálfa.  Sími þeirra er 852-0401 en netfang  sales@starir,is .

 

Staðsetning á korti

(Síðast breytt í desember 2015)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
20. jún.763
27. jún.1013
4. júl.1883
11. júl.2293
18. júl.2503
25. júl.2703
1. ágú.3063
8. ágú.3263
15. ágú.3303
22. ágú.3461693
29. ágú.3522013
5. sep.3522113
12. sep.3552303
19. sep.3603063
23. sep.3623123

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2018362312
2017289300
2013376112
2012325
2011501
2010485160