Veiðitölur

Brennan (Í Hvítá)

Brennan er stangaveiðistaður í Hvítá í Borgarfirði, þar sem Þverá rennur í hana.  Leyfð er veiði með tveim stöngum.  Veiðin tilheyrir jörðinni Hamraendum. Sumarið 2005 veiddust 363 laxar og ríflega 200 sjóbirtingar í Brennunni. 

 

Núverandi leigutaki er Starir ehf. Sama félag og rekur Þverá sjálfa.  Sími þeirra er 852-0401 en netfang  sales@starir,is .

 

Staðsetning á korti

(Síðast breytt í desember 2015)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
20. jún.763
27. jún.1013
4. júl.1883
11. júl.2293

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2017289300
2013376112
2012325
2011501
2010485160