Veiðitölur

Þverá + Kjarará

Þverá + Kjarará.

Þverá í Borgarfirði. Þverá fellur í Hvítá um það bil 50 kílómetra frá sjó. Hún á upptök sín í votlendi Tvídægru og Arnarvatnsheiðar og nýtur góðs af frjósemi vatnanna þar. Í þverá fellur Litla Þverá og veiðist lax í báðum ánum. Um Þverá sjálfa er gjarna talað sem tvær ár - Þverá og Kjarará.  Kjarará er efri hluti árinnar og að mestu fyrir ofan byggð. Hvor hluti um sig er rekinn sem sjálfstætt veiðivatn með sitt hvort veiðihúsið. Á báðum svæðum er nú eingöngu veitt á flugu.  Heildarlengd árinnar er rúmir 70 km. og hæðarmunur alls um 380 metrar. Heildar vatnasvið Þverár og Litlu Þverár er um 600 ferkm. Meðalveiði áranna frá 1974 til ársins 2008 er 1959 lax.  Á þeim tíma veiddist minnst árið 1984, 1082 laxar, en mest 2005, þá 4165 laxar.

 

Veiðihús fyrir Þverá og Litlu Þverá er í landi Helgavatns, þar sem er hin besta aðstaða til að láta fara vel um gesti. Veiðihús fyrir Kjarará er við Víghól þó nokkuð fram á fjallinu. Þar er einnig hin besta aðstaða, þótt tæplega jafnist það á við neðra húsið.

 

Frá og með vorinu 2013 mun nýr leigutaki - Starir ehf - annast rekstur árinnar.  Heimasíða þeirra er www.starir.is  en netfangið sales@starir.is  Einnig er hægt að hringja í síma 852-0401.

 

(Síðast athugað í september 2012)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
12. jún.414
19. jún.1214
26. jún.2914
3. júl.9114
10. júl.14014
17. júl.25114
24. júl.35514
31. júl.42114
7. ágú.47014
14. ágú.53214
21. ágú.65114
28. ágú.78714
4. sep.90714
11. sep.102514
18. sep.113214
30. sep.113314

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
20191133
20182472
20172060
20161902
20152364
20141195
20133373
2012738
20111825
20103760
20092371
2008286564
2007243590
20062176185
20054165150
20041373385
20031872314
20021444271
20011210285
20001281471
19982181
19971633
19951638
19941605
19931554
19931605
19922314
19911979
19901485
19891327
19881567
19871703
19862127
19851550
19841082
19831901
19821616
19811245
19801938
19793558
19783132
19772368
19762330
19752690
19741748