Veiðitölur

Jökla, (Jökulsá á Dal).

Nú er svo komið að mikinn hluta ársins er Jökulsá á Dal, eða Jökla, orðin að tærri bergvatnsá, þótt hún taki sinn fyrri svip eftir að Hálslón fyllist.  Veiðiþjónustan Strengir er með ána á leigu ásamt fiskgengum hliðarám. svo sem Laxá Fossá og Kaldá.  Þar hefur Þröstur Elliðason sleppt laxaseiðum undanfari ár og er sá fiskur farinn að skila sér í árnar.  Nú þegar hafa milli 140 og 150 laxar veiðst þar þetta sumarið. (2010)

Hvað snertir upplýsingar og veiðileyfi er best að snúa sér til veiðiþjónustunnar Strengja, sími 567-5204.  ´Veffang þar er www.strengir.is  en netfangið ellidason@strengir.is

 

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
5. júl.128
12. júl.308
19. júl.808
26. júl.1308
2. ágú.1658
9. ágú.2258
16. ágú.2788
23. ágú.2888
30. ágú.3178
6. sep.3308
13. sep.3308
20. sep.3328
27. sep.3428
30. sep.3558

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2017355
2016585
2015815
2014306
2013385
2012335
2011507
2010305