Veiðitölur

 

Fiskirækt

 

Í lögum um lax- og silungsveiði frá árinu 1970, Er fiskrækt skilgreind sem “Hvers konar aðgerðir sem ætla má að skapi eða auki fiskmagn veiðivatns”. Nánari sundurliðun er að finna  í 2. mgr. 44. gr. En þar segir; “Fiskrækt telst friðun fisks, umbætur á lífsskilyrðum fisks, flutningur fisks í veiðivatn, auðveldun á gönguleiðum fisks, eftirlit með veiði og annað, er lýtur að aukningu fiskstofns eða viðhaldi hans”.

 

Undir þessum lið er ætlunin að taka saman fjölbreyttan fróðleik um mismunandi aðferðir við fiskrækt.