Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
30. júlí 2009

Nýjar aflatölur.

Enn eru komnar nýjar tölur á vefinn angling.is  .   Við höfum fjölgað ánum, sem þar birtast um 10, þannig að nú sjást þar tölur úr 35 aflahæstu ánum.  Með því lagi verður yfirlitið víðtækara.  Almenn ánægja er með að aftur eru tölur farnar að birtast á Textavarpinu, síða 322.

 

 

Heildarveiði í gömlu viðmiðunaránum okkar að kvöldi 29. júlí reynist vera 16.000.   Þann 30. júlí í fyrra höfðu aftur á móti 19.237 laxar komið á land.  Enn vex því munurinn milli ára.