Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
2. júlí 2009

Nýjar veiðitölur á vef LV

Komnar eru nýjar veiðitölur á vef Landsambands Veiðifélaga. Samantektin er frá veiði í lok síðasta miðvikudags 8. júlí  síðastliðinn. Upplýsingar er að finna undir liðnum veiðitölur á vefstiku. 

 

Hér er bein vefslóð á veiðitölur