Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
14. júní 2009

Veiðidagur fjölskyldunnar 28 júní

Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn sunnudaginn 28 júní næstkomandi. Það er Landssamband Stangveiðifélaga sem stendur fyrir veiðideginum og eru nú 28 vötn umhverfis landið í boði.

Þetta er kærkomið tækifæri fyrir alla sem áhuga hafa á stangveiði og góðri útiveru. Nánar er hægt að kynna sér upplýsingar um veiðidaginn hér.