Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
13. júlí 2008

Strandveiðikeppni í Viðey

Fyrsta strandveiðikeppnin af þremur verður haldin í Viðey í dag. Félagar Strandveiðiklúbbsins og RB-búðarinnar munu verða í eyjunni til þess að kenna réttu handtökin.

Gestum Viðeyjar í sumar mun standa til boða að leigja allan búnað til veiðanna og spreyta sig.

Keppnin hefst klukkan 14 og stendur til 17. Glæsilegir vinningar eru í boði og Viðeyjarstofa stendur opin þeim sem vilja njóta léttra veitinga.  

 

Þessa frétt er að finna á visir.is