Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
30. mars 2008

Ríkisútvarpið sendir út frá Veiðimálastofnun

Útvarpsþátturinn “Samfélagið í nærmynd” var sendur út frá Veiðimálastofnun, föstudaginn 28 mars.

 

Þátturinn var á dagskrá Rásar 1 frá klukkan 11-12.  Rætt var við ýmsa sérfræðinga stofnunarinnar um rannsóknir og fleira.  Sjá upptöku á vef RÚV hér.