Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
14. mars 2008

Stangveiði á laxi í sjó

Laxveiðar á stöng eru stundaðar í ferskvatni og sjó víða um heim.  Hérlendis er stangveiði í ferskvatni en sumstaðar erlendis iðka veiðimenn laxveiði með svipuðum hætti og gert er á sjóstöng. Meðfylgjandi er vefslóð á myndband sem sýnir glöggt að veiðimenn í vatnakerfum hérlendis, þurfa ekki að hafa áhyggjur af ófyrirséðum afföllum eins og laxveiðimenn í sjó. Myndbandið sýnir stangveiðar á Kyrrahafslax. Beðist er fyrirfram velvirðingar á munnsöfnuði svekktra veiðimanna.

 

Hér er vefslóð á myndband