Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
1. nóvember 2007

Minkaveiðiátakið gengur vel

Alls hafa 312 minkar veiðst frá því minkaveiðiátakið á Snæfellsnesi og í Eyjafirði hófst í janúar sl. Alls verður varið 135 milljónum króna til átaksins sem standa á yfir til ársloka 2009.

 

 

Eins og sést á veiðitölum meðfylgjandi töflu veiddist óvenjuhátt hlutfall af læðum í vorveiði, eða allt að helmingi fleiri en hingað til.

 

Nánari niðurstöður af veiði ársins munu liggja fyrir í lok nóvember.

Nánar um minkaveiðiátakið
 

 

Þessa frétt er að finna á vef Umhverfisstofnunar (29.10.07)