Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
27. september 2007

Nýjar veiðitölur á vef LV

Komnar eru nýjar veiðitölur á vef Landsambands Veiðifélaga. Samantektin er frá veiði í lok síðasta miðvikudags 26. september síðastliðinn. Flestir laxar hafa veiðist í Eystri Rangá eða alls 6261, en á einni viku hafa veiðst 687 laxar. Í Hólsá og Rangá er veiðin komin í 5383 og hafa veiðst 395 laxar á einni viku.

1.   Eystri Rangá 6261
2.   Hólsá og Ytri Rangá 5383
3.   Þverá og Kjarará 2435  (lokatölur) 
4.   Selá í Vopnafirði 2225  (lokatölur) 
5.   Langá 1463  (lokatölur) 

6.   Norðurá 1456 (lokatölur) 
7.   Hofsá í Vopnafirði 1435  (lokatölur) 
8.   Laxá í Dölum 1377 
9.   Miðfjarðará 1150  (lokatölur)
10. Blanda 1117  (lokatölur) 

 

Upplýsingar er að finna undir liðnum veiðitölur á vefstiku.

 

Bein vefslóð á nánari veiðitölur