Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
23. ágúst 2007

Nýjar veiðitölur á vef LV

Komnar eru nýjar veiðitölur á vef Landsambands Veiðifélaga. Samantektin er frá veiði í lok síðasta miðvikudags 22. ágúst síðastliðinn. Flestir laxar hafa veiðist í Eystri Rangá eða alls 3679, en á einni viku hafa veiðst 856 laxar. Til samanburðar má geta þess að þetta er 2059 löxum meiri veiði en á sama tíma í fyrra og er fjöldi veiddra laxa þegar kominn 1204 löxum umfram lokatölur árið 2006 en þá veiddust alls 2475 laxar allt veiðitímabilið.

 

Upplýsingar er að finna undir liðnum veiðitölur á vefstiku.

 

1. Eystri Rangá 3679

2. Hólsá og Ytri Rangá 2343

3. Þverá og Kjarará 1517

4. Selá í Vopnafirði 1514

5. Blanda 948

6. Hofsá í Vopnafirði 874

7. Norðurá 867 

8. Elliðaárnar 828

9. Haffjarðará 700

10. Laxá í Aðaldal 668

 

Bein vefslóð á nánari veiðitölur