Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
20. ágúst 2007

Annar rafeindamerktur lax endurheimtist í Kiðafellsá

Nú eru komnir tveir laxar með rafeindamerki í Kiðafellsá þaðan sem þeim var sleppt sem seiðum.  Merki beggja laxanna virkuðu allan tímann og sýna mjög svipaðan feril og hliðstæðan þeim sem laxar endurheimtir í fyrra sýndu.  Von er á fleiri löxum.  

 

 

Þessa frétt er að finna á vef Veiðimálastofnunar (15.08.2007)

 

Viltu gerast áskrifandi að fréttum angling.is?