Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
3. september 2006

Noregur - Eldislax hindar för náttúrulegra laxa

Norðmenn leggja nú mikið á sig við að halda eldislaxi frá helstu laxveiðiám landsins þótt við ramman reip sé að draga. Mikið af laxi hefur sloppið úr eldiskvíum við Noreg og leitar hann nú upp í ár á svæðinu til hrygingar. Svo mikið gengur af eldislaxi í sumar ár að hann hindrar för náttúrulegra laxastofna. 

 

Eldislax © Sumarliði Óskarsson

Heimamenn hafa brugðið á það ráð að háfa lax upp úr hyljum og fiskvegum, greina sundur eldislax frá villtum laxi og er eldilaxinn er drepinn en villta laxinum er sleppt á ný. Með þessu móti reyna menn að draga úr því tjóni sem eldislaxar geta valdið villtum laxastofnum í norskum ám.  

 

Á vef RUV er að finna myndskeið um málið (03.09.06)

 

Viltu gerast áskrifandi að fréttum angling.is?