Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
7. apríl 2005

Vefur Veiðikortsins formlega opnaður

 

Búið er að opna vef Veiðikortsins

veidikort.is

 

www.veidikortid.is

   

Á vefnum er hægt að lesa upplýsingar um veiðisvæðin, skoða myndir, lesa fréttir og ýmislegt fleira.  Á vefnum er hægt að lesa sig til um þær reglur sem gilda við hvert vatnasvæði. 

Veiðikortið er komið í sölu hjá velflestum veiðiverslunum á höfuðborgarsvæðið, öllum ESSO stöðvum á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Akranesi, Borgarnesi, Selfossi, Hveragerði, Egilsstöðum. Veiðikortið er einnig komið í sölu hjá Veiðiflugunni, Reyðarfirði.

Kortinu verður dreift næstu daga vítt og breitt um landsbyggðina. 

 

Þessa frétt er að finna á vefnum svfr.is (07.04.05)

 

Viltu gerast áskrifandi að fréttum angling.is?