Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
2. apríl 2005

Málþing um vernd og nýtingu Arnarvatnsheiðar

 

Málþing um vernd og nýtingu Arnarvatnsheiðar

9. apríl 2005

Félagsheimili Ásbyrgi (Laugarbakka/Miðfirði)

 

Kl. 13:00 Málþingið sett.

 

Kl. 13.10

Deiliskipulag kynnt.

 

Kl. 13.25

Árni Bragason, forstöðumaður náttúruverndarsviðs Umhverfisstofnunar, fjallar um friðlýsingaflokka, takmarkanir og möguleikar, og náttúruverndaráætlun.

Hversvegna á að friðlýsa Arnarvatnsheiði og Tvídægru og hvaða möguleika gæti það skapað.

Kl. 14.00

Þorsteinn Sæmundsson, forstöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra, fjallar um möguleika á fuglaskoðun á Norðurlandi vestra og lýsir hugmyndum hvernig má byggja upp aðstöðu til fuglaskoðunar. Hann mun einnig fjalla um hvað er verið að gera í rannsóknum á fuglum á vegum Náttúrustofu Norðurlands vestra (m.a. Himbrima, Helsingja og fleiri tegundum).

 

Kl. 14.30

Sigrún Valbergsdóttir, leikstjóri og gönguleiðsögumaður

Eilífðin er heil eilífð

Arnavatnsheiði - ónumið land og fjársjóður fyrir útivistarfólk. 

 

Kl. 14.50 Kaffihlé

 

Kl. 15.20

Hafsteinn Helgason, verkfræðingur Línuhönnun hf. verkfræðistofa, Reykjavík Hálendisvegir –valkostir og umhverfisáhrif

 

Kl. 15.45

Arinbjörn Jóhannsson, ferðaskipuleggjandiá Brekkulæk

Reynsla af skipulagi göngu- og hestaferða um Arnarvatnsheiði

 

Kl. 16.00

Bjarni Jónsson, norðurlandsdeild Veiðimálastofnunnar Íslands. Möguleikar silungsveiðar og útivistar; verndun Arnarvatnsheiðar og fjölbreytt tækifæri.

 

Kl. 16.25

Helgi Hjörvar, alþingismaður

Verndun Arnarvatnsheiðar – þingsályktunartillaga.

 

Kl. 16.45

Spurningar og almennar umræður.

 

Kl. 17.15 eða upp úr því

Málþingslok

 

Skráning fer fram í síma 455-2515 eða 898-5154 eða með tölvubréfi: gudrun@anv.is

 

Gjald er kr. 1.000, kaffi innifalið.

 

 

Viltu gerast áskrifandi að fréttum angling.is?