Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
7. júlí 2018

Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga

Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út. Í fréttabréfinu er meðal annars fjallað um aðalfund LV sem verður haldinn var að Hótel Miklagarði Sauðárkróki, dagana 8. - 9. júní. Fundinn sátu fulltrúar frá fulltrúar 33 veiðifélagi auk gesta sem ávörpuðu fundinn. Á fundinum fór fram kjör formanns LV og var Jón Helgi á Laxamýri endurkjörinn.

 

 

Í fréttabréfinu er jafnframt að finna ályktanir aðalfundar en þar var ályktað m.a. um laxeldi í opnum sjókvíum, áhættumat, ólöglegar veiðar, notkun dróna, sótthreinsun veiðibúnaðar og umhverfi veiðiáa.

 

Hægt er að sækja fjölbreyttar upplýsingar um starfsemi LV hér á vefnum og þar með talið fréttabréf LV. Hér er jafnframt að finna fundargerðir, ályktanir, umsagnir og fleira sem opnast undir liðnum Landssamband Vf á vefstiku.