Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
10. apríl 2018

Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga

Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út. Í fréttabréfinu er meðal annars fjallað um aðalfund LV sem verður haldinn að Hótel Miklagarði (Arctic Hotels), Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki, dagana 8. - 9. júní nk. Í fréttabréfinu er jafnframt að finna fundargerð stjórnarfundar, ársreikning fyrir árið 2017, fjárhagsáætlun fyrir árið 2018, umsagnir og athugasemdir er varðar fiskeldi og stjórnsýslu og fl.

 

Hægt er að sækja fjölbreyttar upplýsingar um starfsemi LV hér á vefnum og þar með talið fréttabréf LV. Hér er jafnframt að finna fundargerðir, ályktanir, umsagnir og fleira sem opnast undir liðnum Landssamband Vf á vefstiku.