Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
18. mars 2018

Íslenska Fluguveiðisýningin - Málstofa

Á Íslensku fluguveiðisýningunni verður málstofa og pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis á náttúruna og mögulegar aðrar leiðir til eldis.

 

Benóný Jónsson líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun flytur erindi um áhrif norskra eldislaxa á villta stofna.

 

Í pallborði, ásamt Benóný, verða Ingo Asgeirsson frá Icelandic Wildlife Fund, Jón Helgi Björnsson formaður stjórnar Landssamband veiðifélaga og Jón Þór Ólason formaður stjórnar SVFR.

 

Fundarstjóri verður Gunnar Helgason

 

Miðasala á sýninguna er í fullum gangi á Tix.is