Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
25. október 2017

Líffræðiráðstefnan 2017

Líffræðiráðstefnan verður haldin 26. – 28. október 2017 í Öskju og Íslenskri Erfðagreiningu.

 

Ráðstefnan sem haldin er annað hvert ár spannar alla líffræði og veltur breiddin á framlagi þátttakenda.

 

Skráning er hafin.

 

Fjölmörg áhugaverð erindi eru í boði en dagskrá er að finna hér fyrir neðan.

 

Dagskrá ráðstefnunar er aðgengileg hér.