Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
25. júlí 2017

Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga

Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga kom út 6. júlí. Í fréttabréfinu er meðal annars fjallað um aðalfund LV sem var haldinn að Hótel Eddu, Menntaskólanum að Laugarvatni, dagana 9 - 10 júní, sjókvíaeldi og umhverfisáhrif, áhættumat vegna sjókvíaeldis á Íslandi, umhverfisslys í og við veiðivötn og fl.

 

Ályktanir samþykktar á aðalfundi, og greint er frá í fréttabréfi, eru einnig að finna hér í pdf-skjali.

 

Hægt er að sækja fjölbreyttar upplýsingar um starfsemi LV hér á vefnum og þar með talið fréttabréf LV. Hér er jafnframt að finna fundargerðir, ályktanir, umsagnir og fleira sem opnast undir liðnum Landssamband Vf á vefstiku.