Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
5. apríl 2017

Kastljós: Nýja laxeldisævintýrið

Gríðarlegur vöxtur gæti orðið í laxeldi á næstu árum með tilheyrandi áhrifum á náttúru og samfélög. Í ítarlegum þætti um fiskeldismál kom fram að athugasemdir hafa verið gerðar við regluverkið í kringum greinina og eftirlit opinberra stofnana. Einnig var fjallað um nokkur álitaefni á borð við sleppingar, erfðamengun og laxalús. Hér má sjá þáttinn í heild sinni. 

Skjáskot ©Ruv.is