Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
11. mars 2017

Útboð veiðiréttar í Hafralónsá

Veiðifélag Hafralónsár í Þistilfirði óskar eftir tilboði í alla lax- og silungsveiði á laxgengu svæði Hafralónsár frá og með árinu 2018. Leyfðar eru 6 stangir á laxasvæði og 3 stangir á silungasvæði. Aðeins er leyfð fluguveiði á laxasvæði. Tvö veiðihús eru við ána og er vegur að öllu veiðisvæðinu.

Hafralónsá
 

Nánari upplýsingar gefur stjórn Veiðifélags Hafralónsár. Jóhannes Sigfússon s.4681270 - 8687832 gunnarsstadir@simnet.is Ævar Marinósson s. 4681457 -8666465 tsel@magnavik.is Júlíus Sigurbjartsson s. 4627014 -8924034 julli@magnavik.is

 

Frestur til að skila inn tilboði rennur út föstudaginn 21. apríl.

 

Tilboð sendist á Veiðifélag Hafralónsár Jóhannes Sigfússon Gunnarsstöðum 681 Þórshöfn, merkt tilboð.

 

Tilboð verða opnuð í Svalbarðsskóla í Þistilfirði miðvikudaginn 26. apríl kl. 16.00 í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.

 

Veiðifélag Hafralónsár áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.