Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
27. apríl 2016

Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga

Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út. Í fréttabréfinu er meðal annars fjallað um aðalfund LV sem verður haldinn að Hótel Bifröst, Borgarfirði, dagana 10 - 11 júní, fundargerð stjórnarfundar, dóm um veiðirétt, úrskurð Yfirskattanefndar og fleira. 

 

Hægt er að sækja fjölbreyttar upplýsingar um starfsemi LV hér á vefnum og þar með talið fréttabréf LV. Hér er jafnframt að finna fundargerðir, ályktanir, umsagnir og fleira sem opnast undir liðnum Landssamband Vf á vefstiku.