Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
9. apríl 2016

Veiðikortið 2016

Veiðikortið 2016 er kommið í sölu og veitir það nær ótakmarkaðan aðgang að 35 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. Kortið kostar aðeins 6900 krónur og fylgir glæsileg handbók hverju seldu korti þar sem má finna leiðbeiningar og reglur.

Veiðikortið verður sent í pósti til kaupanda og ætti að berast innan 3 virka daga. Kortið gildir fyrir einn fullorðin. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa.

Kortið er ekki skráð á nafn þannig að auðvelt er að nota það í gjafir.

 

Hér er hægt að skoða vefútgáfu bæklings sem fylgir veiðikortinu.

 

Þessar upplýsingar eru fengnar af vef Veiðikortsins.