Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
29. október 2004

Lax- og silungsveiðin 2004

Fyrstu bráðabirgðatölur benda til þess að stangveiðin sumarið 2004 hafi verið um 46.000 laxar sem er um 11.900 löxum meiri veiði en var á árinu 2003 (34.111) og um 32,4% meiri en meðalveiði áranna 1974-2003 (34.739). Stangveiði á laxi sumarið 2004 er sú 4 mesta á þessu tímabili en einungis veiðisumrin 1978, 1986 og 1988 hafa gefið meiri veiði. Sjá fréttatilkynningu (pdf)

 

Þessa frétt er að finna á vef Veiðimálastofnunar veidimal.is